Nýr bloggari
11.1.2007 | 10:14
Helló.
Það er kominn nýr bloggari í hópinn. Svavar bróðir er kominn með bloggsíðu. Það er hægt að klikka á link hérna vinstra megin. Reyndr skil ég ekki alveg útlitið hjá honum á síðunni. Maður er nú ekki að flíka því þessa dagana með hverjum maður heldur í ensku.... Nei, segi nú bara svona
Það eru bara Laufey og Guðbjartur eftir í blogghópinn af okkur systkinum..
Sjáumst.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.