Þynnka

Sæl verið þið.

Hér kemur örblogg á mánudegi:

Helgin:

 - Föstudagskvöld. Fór í mat í Lindarsíðuna, horfði á X factor sem hefur náð smá flugi að mér finnst. Ætlaði aðeins að kíkja í eina ölkrús á Kaffi Ak en þær urðu fjórar eða fimmShocking Kom heim kl. fjögur.

 - Laugardagsmorgun. Gekk ágætis maraþon með Huldu og pabba. Gengum hreinlega af göflunum. 12 kílómetrar að baki áður en klukkan sló hádegi.  Fórum í pottinn í sundlauginni, lagði mig og fór svo út í sveit. Þorrablót til kl. rúmlega þrjú. Gleði og gaman.

 - Sunnudagsmorgun og Pétur liggur í rúminu. Rauðeygður, rámur og risið á honum er lágt. En það lagast nokkuð fljótt. Fórum í bollukaffi til mömmu, já forskot á sæluna og þar var Inga Björk með Jóhönnu Margréti. Ákaflega fallegt og yndislegt barn.  Svo var lagst yfir videó í sófanum heima.  Um kvöldið fórum við Hulda á Svartan kött hjá LA.

- Mánudagur. Ný vinnuvika með bros á vörSmile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Pétur, það kemur mér ekki á óvart að sunnudagurinn hafi verið pínu erfiður........

lg (IP-tala skráð) 5.2.2007 kl. 15:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband