Skíðasnillingur
6.2.2007 | 11:02
Hæ
Fortíðarljóminn er mikill þegar maður skoðar gamlar myndir. Guðbjartur var að senda mér nokkrar gamlar myndir sem hann skannaði. Ein af myndunum birtist í Vikunni, sennilega '78 eða '79. Þar er opninberuð skíðakunnátta mín, sem hefur verið ákaflega leyndur hæfileiki hjá mér síðan þá.
Á þessum fallega degi, þar sem Hlíðarfjall skartar sínu fegursta í sólinni, fáið þið að sjá Pétur á skíðum. (Smellið á mynd til að stækka)
Athugasemdir
Askoti góður á skíðum. Gengur bara betur næst.
Haukur (IP-tala skráð) 6.2.2007 kl. 14:56
já pétur þessu náðuru aldrei tökum á var það,enn flottir tagtar.
svavar þór (IP-tala skráð) 8.2.2007 kl. 18:40
sæll Pétur minn og til hamingju með afmælið eigðu góðan dag.
svavar þór Guðjónsson (IP-tala skráð) 15.2.2007 kl. 07:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.