Allir hlægja á öskudaginn..

Í dag er Öskudagur, stór uppskeruhátíð barnanna. Núna sit ég í vinnunni og hlusta á misfagran söng.  Ég vil sýna þessu áhuga því þetta er mikill spenningur hjá börnunum. 

Fanney mín var vöknuð kl. sex í morgun og færði mér kaffi rúmlega sjö í morgun. Það er oftar en ekki frekar erfitt að vakna en ekki í morgun, enda bíður sykurfjall þarna úti.

Ég man vel eftir Öskudegi enda stórhátíð hér áður sem nú. Læt fylgja myndir úr myndasafni Guðbjartar frá öskudegi, c.a. 1978.

 

vesen3vesen4vesen5


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Við erum helvíti góðir þarna. Já þetta var svo sannarelga mikil uppskeruhátíð. Ég var einmitt að skoða þessar myndir um daginn.

Haukur (IP-tala skráð) 21.2.2007 kl. 11:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband