Mannanöfn
27.2.2007 | 16:39
Maður er manns gaman, ekki satt? Hér er gott dæmi um það Þetta eru nöfn sem mér skilst að mannanafnanefnd hafi samþykkt.
STÚLKNANÖFN
Eggrún Bogey * Oddfreyja Örbrún * Dúfa Snót * Ljótunn Hlökk * Himinbjörg Hind * Randalín Þrá * Baldey Blíða * Bóthildur Brák * Loftveig Vísa * Þúfa Þöll * Þjóðbjörg Þula * Stígheiður Stjarna * Skarpheiður Skuld * Kormlöð Þrá * Ægileif Hlökk * Venus Vígdögg * Hugljúf Ísmey * Ormheiður Pollý * Geirlöð Gytta * Niðbjörg Njóla
DRENGJANÖFN
Beinteinn Búri * Dufþakur Dreki * Hildiglúmur Bambi * Fengur Fífill * Gottsveinn Galdur * Grankell Safír * Kaktus Ylur * Þorgautur Þyrnir * Melkólmur Grani * Ljótur Ljósálfur * Náttmörður Neisti * Hlöðmundur Hrappur * Hraunar Grani * Ráðvarður Otur * Reginbaldur Rómeó * Kópur Kristall * Þangbrandur Þjálfi * Sigurlás Skefill * Þjóðbjörn Skuggi
Jamm. Ef ég mun eignast fleiri börn koma nöfnin,Ljótur Ljósálfur,Geirlöð Gytta og Þangbrandur Þjálfi sterklega til greina
Athugasemdir
Þú segir nokkuð. Ætli listamanns nafnið(Blogg nafnið) mitt verði ekki annaðhvort Beinteinn Búri eða Gottsveinn Galdur. Nei, ég segi nú bara svona.
Haukur (IP-tala skráð) 28.2.2007 kl. 14:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.