Fegurð
30.3.2007 | 16:53
Helló.
Veit að ég er arfaslakur bloggari þessa dagana.
Mikið um að vera: Fegurðarsamkeppnin í kvöld, annað kvöld er Kaffi amour, 80´s og 90´s á efri hæðinni. Á neðri hæð er hinn geðþekki trúbador, Ingvar Valgeirs.
Blogga fljótlega aftur, jafnvel snemma í fyrramálið. Er í tæknigenginu í Sjallanum í kvöld á fegurðarsamkeppninni og skal koma með upplýsingar um úrslit, ef þið viljið fylgjast með.
Góða helgi.
Athugasemdir
Endilega farðu að hlusta á Ingvar Valgeirs sem er náttúrlega snindar trúbbi enda er hann söngvari og gítarleikari í bandinu mínu sem kallst Swiss skemmtilegt það drekktu nú einn öl með mister valgeirs og ég bið að heilsa honum
Guffi Árna, 30.3.2007 kl. 17:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.