Ungfrú Norðurland

Koomið þið sæl og blessuð.

Þá er maður skriðin á fætur eftir næturbröltið. Ungfrú Norðurland í gærkvöldi í Sjallanum.  Þarna voru þrettán glæsilegar stúlkur sem kepptu um hina ýmsu titla.

Birna Bolladóttir varð í fyrsta sæti, Arna Dögg varð í öðru sæti en man hreinlega ekki þriðja.

Okkar stúlka, Dagbjört Beck (sem er stjúpdóttir Ómars, bróður hennar Huldur) var valin ljósmyndafyrirsætan og vinsælasta stúlkan. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ég frétti að þú hefðir átt að bregða plötum á fóninn á efri hæðinni á Amour um helgina, en verið veikur. Það fannst mér alveg hundleiðinlegt.

Ingvar Valgeirsson, 2.4.2007 kl. 21:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband