Ungfrú Norðurland
31.3.2007 | 12:11
Koomið þið sæl og blessuð.
Þá er maður skriðin á fætur eftir næturbröltið. Ungfrú Norðurland í gærkvöldi í Sjallanum. Þarna voru þrettán glæsilegar stúlkur sem kepptu um hina ýmsu titla.
Birna Bolladóttir varð í fyrsta sæti, Arna Dögg varð í öðru sæti en man hreinlega ekki þriðja.
Okkar stúlka, Dagbjört Beck (sem er stjúpdóttir Ómars, bróður hennar Huldur) var valin ljósmyndafyrirsætan og vinsælasta stúlkan.
Athugasemdir
Ég frétti að þú hefðir átt að bregða plötum á fóninn á efri hæðinni á Amour um helgina, en verið veikur. Það fannst mér alveg hundleiðinlegt.
Ingvar Valgeirsson, 2.4.2007 kl. 21:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.