Dagur 6

Þetta er Fanney að því að pabbi getur ekki farið á netið og hann bað mig um að blogga fyrir sig.Jæjja þá er maður í alicante sem er frekar austanlega á spáni(allavegana eins og ég sé það).Í dag var sótt kórfélagana á flugvöllinn.Alicante er frekar líkt Tenerife og við fórum í matvöruverslun sem var allveg eins og verslunin á Tenerife.Ég ætla að leifa pabba að sjá um restina seinna.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott hjá þér Fanney. Það er örugglega frábært að vera þarna á Spáni. Ég hugsa að við séum flest græn af öfund.

Bestu kveðjur frá Grayslake.

Haukur (IP-tala skráð) 30.5.2007 kl. 20:42

2 identicon

sæl Fanney,  kall Faðir þinn komin með einkaritara heldur að sé munur,þú ert dugleg stelpa Fanney,

svavar þór Guðjónsson (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 15:57

3 identicon

Dúddi segja bööööööö

Runólfur (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 16:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband