Og fleiri myndir

Nú sit ég hér á herberginu og nota net-tenginuna.  Hulda er löngu sofnuð enda hefur hún um mikið að hugsa. Heldur betur sem hún stendur sig vel.

 Þar sem ég sit hér með romm í glasi, ákvað ég að setja inn fleiri myndir. Nú er klukkan að verða tvö hjá mér.

IMG_1429IMG_1431IMG_1436IMG_1444IMG_1447IMG_1451

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Mynd 1: Hulda í Alicante við draumatréð.

Mynd 2: Hulda á flugvellinum í Alicante að taka á móti kórfélugum.

Mynd 3: Danni og Sigrún frá flugvelli á hótel í Alicante

Mynd 4: Daníel stjórnandi og frú frá Alicante til Barcelona.

Mynd 5: Hluti af hópnum úti að borða í kvöld í Barcelona.

Mynd 6: Hulda þreytt eftir daginn á hótelherberginu 

 

 

 

 



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er ekkert smá sem þú ert duglegur að blogga, mér líður bara eins og ég sé á ferðalagi með þér:) Annars er bara ansi gott veður hérna á Akureyrinni, sem er hið besta mál og allir hressir. Kveðja úr "kuldanum"Inga og co

Inga Björk (IP-tala skráð) 1.6.2007 kl. 09:01

2 identicon

Jæjja gaman að heyra í ykkur.Ég held nú samt að amma sé steinhissa á því að þú varst ekki farin að sofa á þessum tíma. Kveðjur frá akureyri Fanney

Fanney (IP-tala skráð) 1.6.2007 kl. 17:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband