Italia
4.6.2007 | 10:53
Hallo.
Liggjum nu vid hofn i Italiu. Allt fint ad fretta.
Thad var gala-kvold i gaerkvoldi i skipinu. Frabaer matur og frabaer stemning. Hluti hopsins slo svo i gegn i karoke a einum barnum. Eg var ekki thar a medal....\
En thetta er stutt nuna. Er buinn ad skila ollum kvedjum fra ykkur. Takk fyrir thad.
Eg verd fluttur med fraktflutiningum til Islands, er feitur og finn a faedinu herna og bjornum en thad er allt i lagi, eg er hamingjusamur og madur segir bara eins og i Titanic-myndinni :
I m the king of the world!!!!
Heyrumst-bestu kvedjur til Islands.
Athugasemdir
Flott að þú tímir að blogga.Eru þið ekki búin að kaupa eitthvað handa mér.Fínt að þú fitnir í skipinu, þá er einum björgunarbáti fleira, og ég held sá stærsti.Segi bara svona.Haltu áfram að blogga og njóttu þess að vera í fríi frá prinsessuni.Endilega skoðaðu einkanirnar mínar á www.elephants.blog.is og það væri fínt að láta fleiri vita af henni því ég mun blogga á hana. Bestu hveðjur frá tule myndinni.
ps. Passaðu að þegar mamma fer á fillerí að hún drekki allveg örruglega það mikið að hún verður ekki stressuð þegar hún fer að góla í skipinu.
Fanney (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 13:53
Sæll Pétur. Gaman að geta filgst með ykkur vonandi hafið þið það gott og skemtið ykkur vel.Þú mátt skila kveðju frá mér og mínum til mömmu og pabba, ég bið einnihg að heilsa Jóni E og Brynju, og Línu og Björgvin og ef fleiri vilja kannast við mig fá þér kveðju.
Þórður Dan (IP-tala skráð) 7.6.2007 kl. 20:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.