Tímamót
20.5.2006 | 10:20
Ég horfi á myndir, gamlar myndir.
Og sé; margar góðar minningar.
Ég sé; grýtta braut.
Ég sé myndir af ungum manni.
Maðurinn segir:
“Lífið er fullt af spurningum.
Stormviðri lífsins og dalir og fjöll.
Það er lífið, lífið er.....hvað er lífið?”
Ég segi:
“Lífið er fullt af tækifærum.
Gríptu tækifærin og láttu þig fljóta.
Það er lífið, lífið er ljúft".
Og sé; margar góðar minningar.
Ég sé; grýtta braut.
Ég sé myndir af ungum manni.
Maðurinn segir:
“Lífið er fullt af spurningum.
Stormviðri lífsins og dalir og fjöll.
Það er lífið, lífið er.....hvað er lífið?”
Ég segi:
“Lífið er fullt af tækifærum.
Gríptu tækifærin og láttu þig fljóta.
Það er lífið, lífið er ljúft".
Breytt 28.7.2006 kl. 16:39 | Facebook
Athugasemdir
Hef ekki miklu við þessa heimspeki að bæta, annað en það að það er mikið til í þessu:D
Eru menn annars ekki ferskir í byrjun vinnuviku?
Inga Björk (IP-tala skráð) 22.5.2006 kl. 10:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning