Strengjasveit og sólbruni
1.7.2006 | 20:12
Komið þið sæl og blessuð.
Ég á harða konu. Hulda dró mig út að ganga í dag, sem hefði nú ekki verið frásögu færandi nema að hún dró mig langleiðina úr Eyjafirði yfir í Fnjóskadal, þ.e.yfir Bíldsárskarð. Reyndar fórum við ekki einu sinni hálfa leið en ég er í litlu formi og mjög eftir mig eftir veikindin, þannig að ég hélt að hún dræpi mig. En svo fór ég í heitt bað þegar ég kom heim og er góður. Það verða samt strengir á morgun.
Jæja, er að fara í 35 ára afmæli.......
Sjáumst.
Ps munið þáttinn minn á morgun á fm 987 í Eyjafirði og á Voice.is - á milli 12 og 16
Au revoir.
Ég á harða konu. Hulda dró mig út að ganga í dag, sem hefði nú ekki verið frásögu færandi nema að hún dró mig langleiðina úr Eyjafirði yfir í Fnjóskadal, þ.e.yfir Bíldsárskarð. Reyndar fórum við ekki einu sinni hálfa leið en ég er í litlu formi og mjög eftir mig eftir veikindin, þannig að ég hélt að hún dræpi mig. En svo fór ég í heitt bað þegar ég kom heim og er góður. Það verða samt strengir á morgun.
Jæja, er að fara í 35 ára afmæli.......
Sjáumst.
Ps munið þáttinn minn á morgun á fm 987 í Eyjafirði og á Voice.is - á milli 12 og 16
Au revoir.
Breytt 28.7.2006 kl. 16:39 | Facebook
Athugasemdir
Heyrðu, já gleymdi því, slóðin er www.runik.bloggar.is, fylgjast með svo
rúnar (IP-tala skráð) 2.7.2006 kl. 17:22
Heldurðu að ég hafi ekki gleymt þættinum. Varstu góður?
Þú getur allavega spilað á strengina, he, he. Ok þetta var hálf dapur brandari, öllur heldur mjög slappur.
Haukur (IP-tala skráð) 4.7.2006 kl. 02:55
isss. vælið í þér pétur.
rúnar (IP-tala skráð) 4.7.2006 kl. 08:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning