Það er líf og fjör
21.7.2006 | 15:29
Sælt veri fólkið.
Ég fékk enginn komment á síðustu færslu, enda kannski lítið um það að segja, eða hvað? Ég meina, veður er bara veður en það mætti halda að svona væri þetta á veðurstofunni þessa dagana.
Eins og þið hafið oft heyrt áður á blogginu mínu er mikið að gera hjá Pétri. Vinnudagarnir ná næstum saman þessa dagana en ég kvarta ekki, svona ætlaði ég að hafa þetta og fara svo í frí 24.ágúst.
Hafið það gott um helgina og njótið hennar, hvernig sem viðrar.
Breytt 28.7.2006 kl. 16:39 | Facebook
Athugasemdir
Hey,thad vidrar alltaf vel sidan eg kom til Italiu. Thar sama vedrid alla daga eda 40 stiga hiti og sol. Eg er i vinnunni thessa stundina. A morgun flyt eg yfir a annad hotel og tha fer eg ad blogga aftur. Goda helgi.
Haukur (IP-tala skráð) 22.7.2006 kl. 05:49
sæll petur. reyndu nu ad blogga eitthvad meira madur. eg er ad borga 5 tyrknenskar lytur til ad lesa 3-4 linur, neinei. en eg er buinn ad blogga. allveg vel mikid. en atti ad skila kvedju fra ollum kaffibrunu fjolskyldumedlimum herna i tyrklandi. allt gott ad fretta.. haha pabbi vel brenndur :D thid værud nu agætir i kokteilunum herna, einn sem ad heitir Orgasme og annar sem heitir Sex On The Beach,,
kær kv runar
runar tyrki! (IP-tala skráð) 23.7.2006 kl. 11:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning