Velkomin á nýtt blogg
29.7.2006 | 13:01
Komið þið sæl og blessuð.
Velkomin á nýju bloggsíðuna. Mér fannst ástæða til þess að breyta aðeins um síðu, er svo fjári nýjungagjarn.
Síðan er ennþá í vinnslu en mun þróast áfram. Á þessari síðu eru meiri möguleikar á myndum og ýmsu öðru. Ég er líka pínulítið að "rí-starta" mér í blogginu með þessu og vonandi kem ég ferskari inn. Takið eftir að gömlu færslurnar hafa færst inn á þessa nýju og það er hægt að sjá framhaldssöguna hérna og hver veit nema að ég klári hana núna í tilefni að opnun nýrrar síðu.
Ekki ólíklegt að ég breyti eitthvað um áherslur í blogginu, það kemur í ljós. Vonandi líkar ykkur það og hafið gaman af.
Góða skemmtun.
Athugasemdir
Gangi þér vel með nýjungarnar ;) Það verður forvitnilegt að fylgjast með
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 29.7.2006 kl. 13:28
Til hamingju með nýju síðuna. fylgist með eins og vanalega.
Haukur.
Haukur Guðjónsson (IP-tala skráð) 29.7.2006 kl. 16:00
Saell, thetta er helviti nice. Flott sida.. Heyrdu eg fretti ad madur yrdi ad blogga ad minnsta kosti einusinni a dag a thessar sidur, annars lokast thaer bara.. ;)
kvedja tıl allra
runar
runar (IP-tala skráð) 31.7.2006 kl. 14:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.