Vangaveltur um bloggið

Sæl.

Ég er að velta fyrir mér blogginu mínu. 

Nú hef ég haldið úti bloggsíðu í nokkurn tíma. Stundum hefur verið svo gaman að þessu og mikið lesið.  Ég hafði líka ofsalega gaman að því að blogga með myndum þegar ég fór í ferðalagið um daginn.

En það er svo komið að það vantar fyllinguna í bloggið. Þetta er hálf innihaldslaust svona dags daglega. 

Nú ætla ég aðeins að leggjast undir feld og hugsa þetta upp á nýtt.  Því verður lítið bloggað á næstunni....við skulum gefa þessu nokkrar vikur, þá kem ég aftur, ferkari og innihaldsríkari en áður.

Þangað til, hafið það gott og njótið sumarsins.....Sumarið er tíminn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband