N3
26.7.2007 | 12:20
Hæ hó.
Það styttist í sumarfrí en þessa dagana er ég að undirbúa versló á fullu. Þá verður mikið að gera hjá mér. Við erum þrír að spila saman í þriðja sinn- ég, Dabbi Rún og Siggi Rún en núna köllum við okkur N3.
Við höfum verið að vinna að markaðssetningu að undanförnu fyrir þetta kvöld, sem er eitt stærsta kvöld ársins í skemmtanabransanum.
Hér koma dæmi um það:
Þetta kvöld heitir "Stóra slúttið" sem útleggst á ensku:"The big slutt"
Góða skemmtun
Athugasemdir
Sæll. Það verður örugglega gaman hjá ykkur. Hvar eruð þið annars að spila? Og á að fara eitthvað í næstu viku eða bara að slappa af?
Haukur (IP-tala skráð) 26.7.2007 kl. 14:22
Mikið er ég feginn að þú ert ekki þýðandi í sjónvarpi... slútt er náttúrulega schloot á ensku!
Ingvar Valgeirsson, 29.7.2007 kl. 15:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.