Frá Tenerife

Hallo hallo.

Ég er buinn ad koma mér fyrir a netbás rétt vid strondina og vard ad blogga adeins.

Hér er ótrúlega gaman ad vera. Núna er 30-35 stiga hiti og vid erum búin med marga brúsa af sólarvorn.  Komum á hótelin í gaerkvoldi kl hálf átta á íslenskum tíma eda hálf níu ad stadartíma.  Voknudum kl.níu í morgun og eftir morgunmat var farid á strondina. Tar lágum vid í gódan tíma en núna er varla haegt ad vera á strondinni fyrir hita. Tad tarf ad drekka marga, marga, marga bjóra til tess ad torna ekki upp. Tad eru allir sáttir og tetta er snilldarlíf.

Fanney er tessa stundina ad láta setja afró fléttur í sig og Hulda er med henni. Núna á svo ad fara í búdir og eyda péningum!!!

Bestu kvedjur til allra á Íslandi og líka til teirra á Cape cod.

Sólarkvedjur:

Pétur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þakka þér fyrir kveðjuna. Lífið leikur líka við okkur að mestu. Mamma lagðist í rúmið í gær með hita en er að hrista veikindin af sér núna.
Hérna er ennþá morgun og enginn bjór verið stútaður í dag en þeir verða örugglega nokkrir áður en dagurinn verður allur.
Núna er bara spurningin hver stendur sig best í bjórdrykkjunni.
Bestu kveðjur frá Cape Cod.
Guðbjartur

Guðbjartur (IP-tala skráð) 25.8.2006 kl. 15:11

2 identicon

Það er nú meira lagið á þér. bara öl, öl og meira öl. Og beikon og egg í morgunmat. usssss.
Það er allt þokkalegt að frétta héðan nema fyrir utan veikindin hjá mömmu. Hún fer vonandi að hressast.
Það er reindar SMÁ rigning þessa stundina en það stoppar okkur ekki frá því að fara í áfengisbúðina og svo á fá sér smá öl, eða rauðvín eða hvað sem er til á STÓRA barnum okkar. Það stendur til að fara að spila. Það var gaman í gærkvöldi í spilamennskunni. Sheila miskilur þetta hroðalega og skilur ekki að það er alltaf reint að gera pabba að skotta. hún gerði allt til þess að ég tapaði. Það er allt í lagi. Ég hefni mín.
Jæja, Skál. Annars heyrist mér þú vera að drekka of mikið.

Haukur (IP-tala skráð) 25.8.2006 kl. 19:18

3 identicon

Ahhhh! Djö.... eigið þið gott :) Væri alveg til í að vera í fríi. Bíddu.... ég er í helgarfríi :) Magnað!!! Og er meira að segja að drekka rauðvín :)
Skemmtið ykkur vel og passið ykkur að brenna ekki upp til Agnars. Pési minn, þú hugsar til okkar á mánudaginn í geðveikinni ;) Bið að heilsa(n skáni).

Gústi Van Halen (IP-tala skráð) 25.8.2006 kl. 22:35

4 identicon


elli
Jæja vinur, njóttu lífsins og mundu að það eru aldrei of margir bjórar en ef það er eytt of mörgum peningum í dulubúðir þá er minna til fyrir lífsvökvanum /bjórnum. Svo reyndu að stemma stigu við eyðslunni í dulur og opnaðu bjór fyrir mig.

elli (IP-tala skráð) 26.8.2006 kl. 01:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband