Í sól og saelu á Tenerife

Halló allir saman.

Tad er allt gott ad frétta af okkur hérna á Tenerife. Vorum ad koma úr Aqua park sem er risa vatnagardur med fullt af rennibrautum. Fanneyju fannst tetta mjog gaman og Birki líka. vid Hulda vorum bara í rólegheitunum en ég er svo óheppinn ad vera med eitthvert vesen í eyranum og á erfitt med ad vera í vatni. Tad er tví bara teim mun meiri vokvi innbyrgdis. Samt er tetta ótaegilegt, tví ég heyri bara med odru eyranum en tad lagast.

Vid erum adeins ad byrja ad venjast hitanum hérna. Hofum hreinlega átt erfitt med ad fara um vegna hita. Hulda sér vel um mig, opnar handa mér bjór á hálftíma fresti, stundum oftar og er ekkert ad teyma mig í búdir til tess ad skoda dulur.  Tetta er tví gott líf og nóg pláss fyrir lífsvokvann elli minn, ég opna bjór fyrir tig.

Tad eru annars allir hressir og kátir, ég frétti ad tad hefdi snjóad í fjoll heima. Tad er ansi fjarstaedukennt hérna.

Gódar kvedjur til allra heima á Íslandi.

Pétur og grillada fjolskyldan.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Noh,bjórinn er að byrja að flæða út um eyrun á þér,passaðu að leggjast ekki á hitt eyrað þá fer eins fyrir því:) Gott að heyra að allir eru sælir..Bestu kveðjur úr yndislega svalanum hér á klakanum:P

laufey (IP-tala skráð) 29.8.2006 kl. 17:57

2 identicon

Halló.
það er greinilega mjög gaman hjá ykkur. já, hitinn getur verið erfiður. Samt tek ég alltaf hitan yfir kuldan.
Vonandi lagast eyrað fljótlega.
Bestu kveðjur frá Toronto.

Haukur (IP-tala skráð) 29.8.2006 kl. 19:24

3 identicon

Hahah já það var stundum bara hrilllilega óþægilegur hitinn á Tyrklandi.

Óskráður rúnar (IP-tala skráð) 2.9.2006 kl. 18:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband