Bjallan glymur...

..gróft er hennar mál.

Ţađ er líklegt ađ skólabjallan hafi veriđ miskunarlaus viđ suma í morgun ţegar hún hringdi.  Flestir skólar landsins settir í gćr og byrja dag.  Og, eins og vanalega sýnir veđriđ og spáin á sér nokkra sparihliđ, sem gerist gjarnan í skólabyrjun.  Reyndar er rigning í dag á Akureyri en nánast logn og 16 stiga hiti.

Í upphafi skólaárs fer ég ađ hugsa um allar sálirnar sem ganga í skóla og líđur ekki vel međ ţađ.  Skólinn er oft á tíđum miskunarlaus vígvöllur sem ekki allir ţrífast í.  Yfirburđarnámsmenn eru jafnvel ađ skora lágt í skóla, vegna vanlíđan.  Stundum held ég ađ ađalatriđiđ til ţess ađ fóta sig í skólanum sé ađ kunna fótbolta, ţá ertu "seif"

Ţar sem ég hef sjálfur gengiđ í skóla og unniđ á ţessum stofnunum hef ég mikla skođun á ţessu.   Ađ mínu mati er skólakerfiđ okkar meingallađ á sumum sviđum.  Ég ćtla nú ekki ađ fara út í ţá sálma hér í smáatriđum.

Hins vegar sá ég í Fréttablađinu í gćr ađ skólakerfiđ er ađ einbeita sér ađ ađlögun og líđan útlenskra ungmenna á grunnskólaaldriErrm  Ég hef sko ekkert á móti útlendingum en vćri ekki ráđ ađ hugsa um okkar ungmenni líka a.m.k.

Vonandi verđur ţetta gćfuríkt skólaár, ţar sem öllum líđur vel.

Hafiđ ţađ sem best á ţessum drottins degiHalo


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er ekki óalgengt ađ sumir krakkar séu lagđir í einelti. Krakkar geta veriđ skelfilega grimmir. Á ţessum tímum ţegar foreldrar eru aldrei heima vita ţeir kannski ekki hvađ er í gangi fyrr en um seinan.

Bestu kveđjur frá Grayslake

Haukur (IP-tala skráđ) 23.8.2007 kl. 12:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband