Æji já
26.9.2007 | 11:01
Hæ.
Já, ég veit það, ég er hundlélegur að blogga þessa dagana
Það er nú bara þannig að ef ég færi að segja af hverju, þá fengi ég 10 í kvarti ...
Ekkert alvarlegt og ég sleppi því bara að ræða það.
Þannig að þið verðið bara að afsaka mig, vonandi kemst kraftur í bloggið fljótlega.
Bestu kveðjur fá allir sem vilja þekkja mig og sérstaklega Rúnar mágur minn sem er á sjúkrahúsi eftir vinnuslys. Batakveðjur til hans.
Læt heyra í mér fljótlega.
Athugasemdir
Blessaður og sæll.
Heyrðu, ég skal hvarta fyrir þig. Ég er orðinn frekar þreittur á læknum, tannlæknum og augnlæknum. Ég er endalaust á leið til læknis og er búinn að fá miklu meira en nóg. Þetta er samt að taka enda. Ég er líka orðinn þreittur á heimilsverkunum. Þá er lang best að fara að drullast í vinnu. Svo er ég latur við að blogga, eða það má líka segja að dagurinn sé búinn áður en maður veit af. Ef á eitthvað að gerast má aldrei slappa af.
Bestu kveðjur frá MR. Grumpy.
Haukur (IP-tala skráð) 26.9.2007 kl. 14:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.