Ættarmót
19.11.2007 | 12:59
Halló halló.
Ég má til með að birta nýjustu fréttir hérna á síðunni. Ákveðið hefur verið að halda ættarmót hjá afkomendum Laufeyjar ömmu og Þórðar afa.
Sjá auglýsingu hérna fyrir neðan. Þið verðið að smella á auglýsinguna til að sjá hana betur.
Athugasemdir
Sæll frændi.
Aldeilis stórkostlegt. Nú er bara að vinna markvisst í því að fá "útlendingana" heim. Það er að sjálfssögðu skyldumæting fyrir alla sem búa á landinu.
Finni frændi (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 11:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.