Jólin.....
20.11.2007 | 09:14
Er nálgast jólin lifnar yfir öllum....
Ţessa dagana spretta upp jólaskreytinar um allt. Jólabörnin í Snćgili 32-201 eru ađ lifna viđ og komast í jólagírinn. Ţađ eru sennilega fá heimili sem eru svona mikil jóla-jóla..
En jólin er sá tími sem viđ gerum vel viđ okkur í mat og drykk. Og ţađ ţýđir: aukakíló...
Hér koma nokkur ráđ til ţess ađ njóta jólanna áhyggjulaus í mat og drykk.
KALORÍUREGLUR FYRIR JÓLIN
Maturinn sem ţú borđar ţegar enginn sér til hefur engar kaloríur
Ţegar ţú borđar međ öđrum eru einungis kaloríur í matnum sem ţú borđar umfram ţau.
Matur sem er neytt af lćknisfrćđilegum ástćđum (t.d. jólaglögg, heitt súkkulađi, rauđvín o.s.frv.) inniheldur aldrei kaloríur
Ţví meira sem ţú fitar ţá sem ţú umgengst daglega ţví grennri sýnist ţú
Matur (t.d. poppkorn, kartöfluflögur,hnetur, gos, súkkulađi og brjóstsykur) sem er borđađur í kvikmyndahúsi eđa ţegar horft er á myndband er kaloríulaus vegna ţess ađ hann er hluti af skemmtuninni.
Kökusneiđar og smákökur innihalda ekki kaloríur ţar sem ţćr molna úr ţegar bitiđ er í ţćr.
Allt sem er sleikt af sleikjum, sleifum, og innan úr skálum eđa sem ratar upp í ţig á međan ţú eldar matinn inniheldur ekki kaloríur vegna ţess ađ ţetta er liđur í matseldinni.
Matur sem hefur samskonar lit hefur sama kaloríufjölda (t.d. tómatar = jarđaberjasulta, nćpur = hvítt súkkulađi) Matur sem er frosinn inniheldur ekki kaloríur ţví kaloríur eru hitaeiningar
HENGIST Á ÍSSKÁPINN
GLEĐILEG JÓL
Athugasemdir
Sćll Pétur. Ţađ er bara komiđ fullt af nýju bloggi Hćttu svo ađ hugsa um ţessi aukakíló og njóttu ţess ađ borđa, borđa minna í einu en oftar Fínn stađur ţar sem ćttarmótiđ verđur, ćtla sko ađ mćta, ekki spurning. Ćtli ćttingjarnir verđi nokkuđ svona Gleđileg jól kveđja Laufey
lg (IP-tala skráđ) 20.11.2007 kl. 14:30
Hć Laufey.
Já, ég er hćttur ađ hugsa um aukakílóin ađ mestu. Mjög óhollt ađ velta sér sífellt upp úr ţessu. Hef ţó gaman ađ gera grín ađ ţessu.
Ćttarmótiđ verđur án efa skemmtilegt og líklegt ađ flestir verđi á hliđinni
Pétur Guđjónsson, 20.11.2007 kl. 16:58
ekki seinna vćnna heldur en ađ koma sér í jólagírinn.
p.s.
they paid in pussy
útvarp tjernobil (IP-tala skráđ) 20.11.2007 kl. 20:24
Ég ţekki nú ţennann.....
Mr. Ellingsen Ţađ er gaman ađ heyra frá ţér. Hvar ertu eiginlega í heiminum??
Pétur Guđjónsson, 21.11.2007 kl. 10:19
where the grass is green and the girls are pretty, semsagt ađ dunda mér í dk
Hlynur (IP-tala skráđ) 22.11.2007 kl. 16:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.