Speki dagins 21/09

Hæ aftur.

Næstu daga ætla ég að koma með eina speki á dag. Þetta er ekki komið úr mínum ranni, ég fann þetta einhvers staðar en þetta segir oft meira en mörg orð.

Látum skynsemina ráða um fortíðina, trúna þegar horft er fram á við og kærleikann í kringum okkur

Glottandi

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gaman gaman það hafa allir gott af að lesa speki þína hvort heldur sem hún er úr visku brunni þínum eða frá öðrum kominn. Habbdduu góðann dag spekingur:o) Kveðja,Silla

Sigurlaug Skúladóttir (IP-tala skráð) 21.9.2006 kl. 11:49

2 identicon

Gaman af þessu Pétur. Ætli ég komi ekki meða eina speki bara svona upp á grínið.
Hamingjan er ómetanleg en kostar ekkert.
Bestu kveðjur.

Haukur (IP-tala skráð) 21.9.2006 kl. 21:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband