Þréttándin, jólin og afmæli

Sæl verið þið og gleðilegt ár.

 Þá er komið nýtt ár og jólin búin. Ég sat í gærkvöldi við jólatréð og hugsaði um jólin. Þetta hafa verið yndisleg jól og ánægjuleg í flesta staði og er ég þakklátur fyrir það.

Nú er framundan nýtt ár og ný tækifæri. Árið byrjar nokkuð líflega og engin lognmolla eins og oft er í janúar.

Í gær, 6. janúar áttu Haukur og Hákon afmæli, til hamingju með það.  Veit ekki hvenær Haukur nær að sjá þetta, hann er á flakki um heiminn eins og oft áður.

Hafið það gott og haldið áramótaheitum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll og takk fyrir kveðjuna.

Ég var að koma frá Cairo. Var bara fram og til baka.

Bestu kveðjur frá klútalandinu.

Haukur (IP-tala skráð) 7.1.2008 kl. 20:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband