Allt tómt
21.1.2008 | 09:01
Sælt veri fólkið.
Vil byrja á því að óska Ingu Björk, Einari og öllum öðrum í fjölskyldunni til hamingju með litlu prinsessuna sem fæddist 17. janúar. Ég hef ekki séð hana ennþá en vonandi styttist í það.
- Þetta er annars hálf rólegur árstími. Það er nú bara svoleiðis að ég er hálf tómur til skrifa og hef ekkert að segja, nema kannski Áfram Ísland
Athugasemdir
Blessaður og sæll.
Ég vildi bara láta vita að ég fylgist með síðunni. Á ekki að fara uppfæra síðuna?
Bestu kveðjur úr skíta kuldanum.
Haukur (IP-tala skráð) 30.1.2008 kl. 16:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.