Heimaslóðin

Sælt veri fólkið.

Það hefur lítið verið kveikt á skaparanum síðustu daga. Mér dettur ekkert í hug að skrifa og er svo ofsalega tómur. Vona að gáttirnar opnist fljótlega.

Sá að Haukur var að spurja hvort ég ætlaði ekki að uppfæra og mátti því til með að henda einu bloggi á síðuna.  Núna þegar bærinn okkar, Akureyri er umvafinn frosti og snjó, er gaman að skoða myndir frá hinum ýmsu tímum.

Ég fór inn á síðuna, www.akureyri.is. Þar er að finna ótrúlega skemmtilegar og fallegar myndir frá Akureyri síðustu ár.  Tek mér það bessaleyfi að birta þessar myndir hér.

 

Akureyri_6des05_8Akureyri_hrafnar_nov05_2Borgarisjaki_mai05Fullt_tunglSolarlag270605Glerakirkja_2007Nonni_okt06Nordurljos_JohanHolst


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Sæll Pétur! Var farinn að hafa smá áhyggjur af þér :) gott að vita að þú ert ekki með varir frosnar á bíl hurðinni eða eitthvað slíkt.

Frost..... kveðjur úr Kópavogskjördæmi eystra : )

Kjartan Pálmarsson, 3.2.2008 kl. 02:11

2 identicon

Sæll og blessaður.

Þetta eru ansi flottar myndir og gaman að fá að sjá þær fyrir gamlan Akureyring.

Bestu kveðjur úr stórhríðinni.

Haukur (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 15:35

3 identicon

ótrúlega flottar myndir. já og takk fyrir kveðjuna um daginn.er að taka minn fyrsta bloggrúnt í langan tíma.

Kveðja inga björk

Inga Björk (IP-tala skráð) 10.2.2008 kl. 23:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband