Gleðbanki ný útgáfa
22.5.2008 | 14:20
Hæ og hó.
Jæja, þá er sumarið komið á Akureyri og undankeppnin í kvöld í Eurovision, þannig að það er allt að gerast.
Við vorum að fá í hendurnar splunkunýja útgáfu af Gleðibankanum. Hlustið endilega.
- Smellið á tónlistarspilarann hérna til vinstri.
Heyri vonandi frá ykkur
Athugasemdir
Það get ég sagt eins og er og sting engu undan! ÞETTA ER ÖMURLEGA,ÓGEÐSLEGA GEGGJAÐ. Ísland N3 13 STIG! Sem er nýtt.
Til hamingju með þetta drengir
Áfram Ísland
Kjartan Pálmarsson, 22.5.2008 kl. 17:11
Takk laxi minn.
Pétur Guðjónsson, 22.5.2008 kl. 22:23
Til hamingju með FriðRegínuÓskmar!!! Þetta var BARA flott! Eiginlega ógeðslega flott!
Hlakka ömurlega mikið til að sjá og fylgjast með á Laugardagskvöldið.
Sorry! hvað ég vel skelfilega ógeðsleg orð til að lýsa hrifningu minni á hlutunum!
Áfram FriðRegínaÓskmar
Kjartan Pálmarsson, 23.5.2008 kl. 00:57
Þetta var auðvitað ógeðslega gaman. Áfram Ísland
Pétur Guðjónsson, 23.5.2008 kl. 10:49
Þú ert bara í öllum fjölmiðlum þessa dagana. Ert sennilega á barmi landsfrægðar.
Það er spurning hvort það verður ekki N3 bandið sem keppir fyrir Ísland í næstu Evróvisjón keppni. Ljóskan í því bandi er næstum því eins flott og Regína Ósk og örugglega ekki síðri söngkona.
Þú varst góður í viðtalinu á N4.
Gangi ykkur vel í kvöld og áfram Ísland.
Guðbjartur (IP-tala skráð) 24.5.2008 kl. 11:22
Blessaður Guðbjartur.
Já, það er allt að gerast og við stefnum þáttöku í næstu forkeppni.
Mér fannst við nú hálf lúðalegir á N4 en það er gaman að þessu
Áfram Ísland og skál!
Pétur Guðjónsson, 24.5.2008 kl. 12:10
hehe hérna er besta cover júróvision frá því í fyrra
http://www.youtube.com/watch?v=gKMZtTnru6U
Annars gekk þetta ekki nægilega vel í kvöld
Rúnar Haukur Ingimarsson, 24.5.2008 kl. 22:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.