Þegar öllu er á botninn hvolft...
15.11.2006 | 15:09
Í lífinu vertu ætíð sólarmeginn,
þó stundum sértu á lausu kili.
Þetta fer allt einhvern veginn,
þó margur efist á tímabili.
15.11.2006 | 15:09
Í lífinu vertu ætíð sólarmeginn,
þó stundum sértu á lausu kili.
Þetta fer allt einhvern veginn,
þó margur efist á tímabili.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.