Þegar öllu er á botninn hvolft...

Í lífinu vertu ætíð sólarmeginn,

þó stundum sértu á lausu kili.

Þetta fer allt einhvern veginn,

þó margur efist á tímabili.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband