Draumafjarstýring
30.6.2008 | 14:01
Sæl verið þið.
Eins og ég sagði í síðustu færslu þá er dauft yfir blogginu mínu, sennilega ekki verið svona síðan ég byrjaði að blogga en ég hef einfaldlega ekki nennt þessu.
Nú ætla ég að koma mér af stað aftur, því mig langar ekki að láta síðuna mína deyja.
Það er ýmislegt að gerast í lífi Péturs þessa dagana. Nánari fréttir af því síðar í vikunni hér á blogginu.
Læt hér fljóta með draumafjarstýringuna.....góðar stundir.
Athugasemdir
Kjartan Pálmarsson, 2.7.2008 kl. 01:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.