Fordómar

Sćlt veri fólkiđ.  Ţá er kominn mánudagur. Takk kćrlega fyrir “kommentin”;

Ég er hálf ţreyttur í dag. Líka hás af öskrunum í gćr á leik Akureyrar og Hk

Mikil umrćđa hefur veriđ ađ undanförnu um rasisma gagnvart útlendingum. Fordómar eru alls stađar í kringum okkar og leynast sennilega víđa.

Líklega hefur mađur gott af ţví ađ líta eigin barm.  Fyrir nokkrum árum var ég á vinnustađ ţar sem fjallađ var um og fariđ yfir fordóma.  Ţar komst ég ađ ţví ađ ég er alveg stútfullur af fordómum. 

Um daginn kom til mín mađur í vinnuna og var ađ auglýsa ýmislegt notađ til sölu. Ég fór ađ hugsa: “Er ţetta ţýfi?” FootinMouth Ţessi mađur var ekki Íslendingur.  Fékk svo ađ vita ađ ţetta vćri heiđvirđur mađur sem vćri ekki líklegur til ţess ađ stunda ţessháttar viđskipti. 

Pétur rasisti.Pinch

Í spjalli mínu um íslenskt mál í síđustu viku kom BS međ ágćtis innlegg varđandi fordóma í okkar samfélagi varđandi ţá sem ekki rita eđa tala rétt og gott mál.  Ég skal viđurkenna ađ ég á ofsalega erfitt međ ađ sitja á mér ţegar einhver skrifar eđa talar rangt.  Ţá er ég ekki ađ meina smávćgilegar villur, innsláttarvillur eđa smá ţágufalls sýki.  FordómarAngry

Viđ erum öll góđ í einhverju og viđ skiptum öll máli. Og hvernig var ţetta nú aftur; dćmiđ ekki og ţér munuđ eigi dćmdir verđa. Halo

Hafiđ góđa og fordómalausa viku


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Pétur alltaf gaman ađ lesa bloggiđ ţitt.Les ţađ reglulega ţó ég svari ekki alltaf.ţú ert góđur Penni Pétur haltu áfram.:)

Kveđja Valla

Valla (IP-tala skráđ) 21.11.2006 kl. 09:59

2 Smámynd: Pétur Guđjónsson

Takk fyrir ţađ Valla mín. Gaman ađ heyra í ţér

Pétur Guđjónsson, 21.11.2006 kl. 12:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband