Afsakið hlé
6.8.2008 | 09:34
Sæl verið þið.
Já, bloggið mitt er nú ekki skemmtilegt þessa dagana. Vonandi fæ ég uppreisn æru fljótlega gagnvart því.
Ég er hins vegar ánægður með lífið þrátt fyrir miklar annir.
Til þess að krydda síðuna mína, þá stal ég mynd af annarri bloggsíðu, eða síðunni hans Svavars bróður. Mér fannst þetta svo ofsalega falleg mynd. Valgerður Telma svona ánægð með afa sínum og sjáið bara hvað afinn er stoltur og glaður.
Athugasemdir
Heill og sæll höfðingi, ég sem hélt þú hefðir nóg að skrifa um!
Njóttu dagsins
Hafdís Lilja Pétursdóttir, 6.8.2008 kl. 15:58
sæll Pétur ,já stundum hefur maður ekkert að segja og það er líka gott,já Pétur ég er búin að komast að því hvað ég er ríkur maður og hvað ég á,þessu má maður ekki missa af og vera duglegur að huggsa um þessar elskur, enda fornarmaður djamm helgi og leifir foreldrunum að djamma og ég að passa vonandi verður það bara mikið ofta,falleg mynd.
svavar þór (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 17:35
Stórglæsileg stúlka þarna á ferð:D
En ég held að lífið snúist um að láta drauma sína rætast;) smá tilvísun í fyrri umræðu. og gera sér grein fyrir því að þeir rætast oft en kannski ekki nákvæmlega eins og við hefðum lagt upp með þá í upphafi...
kær kveðja inga björk
Inga Björk (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 21:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.