Kominn úr felum

Sæl verið þið.

Já, ég er á lífi.  Hins vegar hefur nú ýmislegt drifið á daga mína síðan við komum frá BNA. 

Og eins og flestir vita þá er ég byrjaður í skóla. Já, bjallan glymur, gróft er hennar mál........

Þetta þýðir að ég hef ekki gefið mér tíma til að blogga en þó er ég fyrst og fremst ekki í stuði. Finn að það er að koma.

Vildi bara láta í mér heyra, ekki gefast alveg upp á mér, ég stefni að því að halda áfram fljótlega.

 

Hafið það gott og njótið lífsins.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

Velkominn og góða helgi ;)

Aprílrós, 19.9.2008 kl. 20:20

2 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Kjartan Pálmarsson, 19.9.2008 kl. 23:39

3 identicon

Blessaður og sæll.

Ég segi bara loksins, loksins. Ég skil reyndar hvernig þetta er með að vera ekki í stuði. Og svo þarf auðvita að vera tími til að blogga.

Bestu kveðjur frá Grayslake.

Haukur (IP-tala skráð) 20.9.2008 kl. 02:59

4 Smámynd: Rúnar Haukur Ingimarsson

já bara vaknaður - nægur tími að blogga þegar þú ert í skóla, ekkert að gera nema hanga í tölvu og lesa einhverjar bækur

Rúnar Haukur Ingimarsson, 21.9.2008 kl. 13:49

5 Smámynd: Júlíus  Garðar Júlíusson

Gott að vita af þér....er stöðugt að benda á þig fyrir verkefni....sammála Rúnari hér á undan

Júlíus Garðar Júlíusson, 21.9.2008 kl. 19:59

6 identicon

Takk fyrir síðast, ánægjulegt að hitta ykkur í dag.kveðja Inga Björk

Inga Björk (IP-tala skráð) 21.9.2008 kl. 21:36

7 Smámynd: Fiddi Fönk

sæll Pétur minn!

Gott að þú ert byrjaður í skóla...það er alltaf hægt að læra meira...í þínu tilviki...eitthvað.

BK

Friðrik

ps. láttu nú heyra frá þér:)

Fiddi Fönk, 22.9.2008 kl. 01:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband