Myndir

Sæl verið þið.

Þá er að drífa sig á þorrablót í sveitinni. Súrir pungar og hringdans eru nú ekki mínar tvíbökur en gaman að hitta fólkið.

Var í upptökum í dag á tónlistinni í Vínlandi, mjög gaman.

Ef þið viljið sjá myndir úr leikritinu getið þið farið inn á: www.123.is/steinaro  og klikkið á Vínland.

Hafið það sem allra best.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessaður.

Ég kíkti á myndirnar. Gaman að skoða þetta. Það er aldrei að vita nema ég slá á þráðinn til þín a morgun. Þá mátt þá ekki vera timbraður.

 Bestu kveðjur frá Liege.

Haukur (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 20:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband