Nýjar áherslur á blogginu.
1.4.2009 | 07:05
Sæl verið þið. Þá er aprílmánuður runninn upp.
Ég hef í nokkurn tíma ætlað mér að breyta blogginu. Og í dag er komið að því, því nú fer ég af stað með jákvæðnisblogg
Því mun ég skrifa stutta setningu, nokkrum sinnnum í viku, jafnvel daglega sem á að hressa ykkur við í dagsins önn. Setningin er málsháttur, úr eigin ranni og jafnvel úr Hávamálum. Bara eitthvað upplífgandi.
Njótið vel.
Athugasemdir
Blessaður. Bara að kvitta. Gaman að fá eitthvað nýtt og ferskt. Bestu kveðjur frá Hollandi.
Haukur (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 10:44
Gott með þig, því það eru ekki allir sem geta verið jákvæðir
Til hamingju með vel heppnaða lýtaaðgerð
Kjartan Pálmarsson, 1.4.2009 kl. 12:05
Takk fyrir það, kveðja Inga Björk
Inga Björk (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 12:48
Takk fyrir það öll sömul og takk kærlega fyrir að kvitta
Pétur Guðjónsson, 1.4.2009 kl. 15:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.