Nýjar áherslur á blogginu.

Sæl verið þið. Þá er aprílmánuður runninn upp.

Ég hef í nokkurn tíma ætlað mér að breyta blogginu. Og í dag er komið að því, því nú fer ég af stað með jákvæðnisblogg Smile

Því mun ég skrifa stutta setningu, nokkrum sinnnum í viku, jafnvel daglega sem á að hressa ykkur við í dagsins önn.  Setningin er málsháttur, úr eigin ranni og jafnvel úr Hávamálum. Bara eitthvað upplífgandi.

Njótið vel.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessaður. Bara að kvitta. Gaman að fá eitthvað nýtt og ferskt. Bestu kveðjur frá Hollandi.

Haukur (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 10:44

2 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Gott með þig, því það eru ekki allir sem geta verið jákvæðir

Til hamingju með vel heppnaða lýtaaðgerð

Kjartan Pálmarsson, 1.4.2009 kl. 12:05

3 identicon

Takk fyrir það, kveðja Inga Björk

Inga Björk (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 12:48

4 Smámynd: Pétur Guðjónsson

Takk fyrir það öll sömul og takk kærlega fyrir að kvitta

Pétur Guðjónsson, 1.4.2009 kl. 15:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband