Von og trú

Vonin er draumur vakandi manns.

- Aristóteles

Vertu ekki hræddur við að leggja þig allan fram við þau verk sem virðast smá. Í hvert skipti sem þú sigrast á einu eflast kraftar þínir sem því nemur. Ef þú gerir smáu verkin vel hafa stóru verkin tilhneigingu til að sjá um sig sjálf.

- Dale Carnegie


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Sæll og blessaður. Ég er bara að kvitta.

Haukur (IP-tala skráð) 17.4.2009 kl. 23:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband