Fugl dagsins....

.....hlýtur ađ vera rjúpa.

Ţessa dagana hlaupa menn upp um fjöll og firnindi til ţess ađ skjóta rjúpu.  Ţó ég geri mér grein fyrir ţví ađ misjöfn séu áhugamálin, ţá er ég feginn ađ ţurfa ekki ađ elta ţetta.  Ég efast reyndar ekki ađ skotveiđi sé skemmtileg, ţađ er ekki ţađ sem ég á viđ.

Ég er meira ađ tala um stressiđ gagnvart ţví ađ ná sér í rjúpuShocking  Og hugsa sér, ţetta var nú einu sinni fátćkramatur.  Reyndar er ég ađ kasta grjóti úr glerhúsi međ ţví ađ gera grín ađ jólahefđum.

Heima hjá mér hefur veriđ svínahamborgarhryggur í mörg ár. Reyndar ekki síđustu ár. Ástćđan er sú ađ húsbóndinn fékk svo í magann ađ ađrir heimilismeđlimir gáfust upp. Svo fannst mér sjálfum ekkert gaman ađ eyđa jólanótt á klósettinu.

Núna borđum viđ humarsúpu í forrétt og andarbringur í ađalrétt. Ţađ er mjög gott. Samt horfi ég alltaf girndaraugum á Hamborgarhrygginn í búđum fyrir jól.

Ţannig ađ ţegar á öllu er á botninn hvolft er ég ekkert skárri en ţeir sem eltast viđ rjúpuna, ég bara ólst ekki upp viđ ţađ.  

Góđar stundirSmile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Pétur. Ţađ er engin spurning ađ fugl jólanna er rjúpa  hlakka ekkert smá til ađ borđa rjúpu um jólin enda finnst mér öll villibráđ góđ, nammi namm. Nú eru rjúpnaveiđimenn ekki lengur sveittir ađ eltast viđ jólamatinn ţví rjúpnaveiđtímanum lauk á fimmtudaginn í síđustu viku. (hef ekki orđiđ vör viđ stress hjá mínum veiđimönnum, bara tilhlökkun) Ég er orđin hundleiđ á ađ borđa mat sem ég blćs út af og líta svo út eins og svín   ţegar ég vakna daginn eftir neyslu ţessháttar fćđu. Svo styttist nú í skötuna sem er ómissandi byrjun á jólunum..

lg (IP-tala skráđ) 6.12.2006 kl. 16:05

2 Smámynd: Pétur Guđjónsson

Hć Laufey.  Já, ég er sammála ađ léttari matur er meira móđins. Núna erum viđ međ andarbringur sem eru mjög góđar og frekar léttar.  Hangikjöt fer nú ekki vel í mig en ég myndi aldrei sleppa ţví. Snýst um ađ borđa lítiđ og gćta hófs. *(er ţađ ekki Guđbjartur)

En skatana, hún er algjörlega ómissandi byrjun jólanna.

Pétur Guđjónsson, 7.12.2006 kl. 09:25

3 identicon


Jú, Pétur. Alla vega í orđi.
Sammála međ  skötuna.  Ţađ kćmu engin jól ef hana  vantađi.  Mjög skemmtileg hefđ sem  Laufey og Rúnar komu á. 

Guđbjartur (IP-tala skráđ) 7.12.2006 kl. 11:06

4 identicon

Ţađ eru engir furđufuglar í matinn hjá okkur um jólin. En ţađ er alltaf hangikjót á jóladag. mér er alveg sama ţó ađ hangikjötiđ sé ţungt í maga. Viđ höfum ţađ ekki ţađ oft og mér fynnst ţađ ómissandi um jólin.    Bestu kveđjur frá Grayslake.

Haukur (IP-tala skráđ) 10.12.2006 kl. 14:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband