Hó hó hó

Kæri jólasveinn.

Mikið ofboðslega hrikalega innilega er gaman að fá jólagjöf frá sjálfum jólasveininum.  Það gerðist sko hjá mér í morgun.

Þannig var að ég hef verið í samskiptum í vinnunni við Jólagarðinn í Eyjafjarðarsveit.  Þau pöntuðu hjá mér auglýsingu og ég skrifaði til baka:

"Sæll kæri jólasveinn. Tek frá hálfsíðu. Svo langar mig í nýjan sleða í jólagjöf. Svo langar mig í .....Nei segi nú bara svona. Ekki á hverjum degi sem maður kemst í samband við jóla sjálfanSmile"

 Svo í morgun mætti Gáttaþefur og færði mér gjöf.

Segið svo að jólasveinninn sé ekki til.Jólasveinninn

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Pétur, mikið tekur þú þig vel út hjá jólasveininum  væri alveg til í að fá einn svona karl í heimsókn í vinnuna til að lífga aðeins upp á daginn. Það er svo rólegt að ég er að hugsa um að leggja mig til fimm.

lg (IP-tala skráð) 22.12.2006 kl. 14:52

2 identicon

Þú ert askoti góður þarna með jólasveininum.  Bestu jólakveðjur.

Haukur (IP-tala skráð) 23.12.2006 kl. 14:13

3 identicon

Gleðileg jólin elsku Pétur og fjölskylda. ég þakka fyrir jólakortið. Sjáumst vonandi sem fyrst. Kveðja Inga, Einar og Jóhanna Margrét

Inga Björk (IP-tala skráð) 25.12.2006 kl. 17:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband